Esjuganga á fimmtudag 16. apríl
15.04.2009
Boðið er upp á Esjugöngu með fararstjóra fimmtudaginn 16. apríl kl. 18. Lagt er af stað frá bílastæðinu við Mógilsá. Fararstjóri er hinn síungi Þórður Marelsson og sér hann um upphitnun og teygjur við hæfi. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.




