Göngugleði Fí á sunnudögum
09.02.2009
Alla sunnudaga í vetur er farið í gönguferð í nágrenni Reykjavíkur. Lagt er af stað frá Mörkinni 6 kl. 10.30 og er þá safnast í bíla og ekið að upphafsstað göngu. Gönguferðin er yfirleitt 3 - 5 klst og gott að taka með sér nesti og heitt á brúsa...




