María María - fjölskylduferðir i Þórsmörk
05.01.2009
Ferðaáætlun FÍ 2009 kemur út 25 janúar nk. Ferðanefnd hefur verið að störfum í haust og hefur nú skilað inn áæltuninni til skrifstofunnar. Að venju er mikið úrval af ferðum í áætluninni, bæði sumarleyfisferðum, helgar- og dagsferðum. Á meðal nýunga í Ferðaáætluninni er María María -fjölskylduferðir í Þórsmörk. Eftir að ferðaáæltunin kemur út verður farið að bóka í ferðir.