Helsport kynning í Fjallakofanum
26.11.2008
Í tilefni þess að FJALLAKOFINN hefur nýverið tekið við umboði fyrir norska útivistarvörumerkið HELSPORT, þá er sölustjóri þeirra, Frederik Gode, væntanlegur hingað til lands þar sem hann mun kynna og segja frá því helsta sem þeir hafa upp á að bjóða.
KYNNINGIN VERÐUR Í FJALLAKOFANUM:
FÖSTUDAGINN 28. nóvember kl : 16 - 18. og
LAUGARDAGINN 29. nóvember kl: 11 - 16.