Esjan alla daga - góð þátttaka - myndir
10.03.2009
Góð þátttaka er í Esjunni alla daga, 5 daga Esjuátaki FÍ sem nú stendur yfir. Tæplega 30 manns tóku
þátt í gönguferðinni í gær á Esjuna í ágætisveðri. Gengið verður á Esjuna alla daga vikunnar, og hljóta þeir sem taka þátt í öllum gönguferðunum glæsileg verðlaun frá FÍ. Sjá myndir úr gönguferð gærdagsins.