Fjallabók FÍ - safnaðu fjöllum með Ferðafélaginu
19.03.2009
Fjallabók FÍ er verkefni sem nú er að hefjast hjá Ferðafélaginu. Í verkefninu eru allir hvattir til að ganga á fjöll og skrá í sérstaka Fjallabók FÍ. Þegar þú hefur gengið á 10 fjöll og fyllt út í bókina og með undirskrift ferðafélaga þá fá þátttakendur viðurkenningu frá Cintamani í árslok. Öll fjöll eru gild í verkefnið en aðeins má skrá hvert fjall einu sínni




