Fjölskyldu- og útivistarhátíð í Heiðmörk
12.08.2009
Ferðafélag Íslands stofnaði nýlega Ferðafélag barnanna. Markmið hins nýja félags er að stuðla að heilbrigðri útivist fyrir fjölskyldur í náttúru landsins. Aðalbakhjarl Ferðafélags barnanna er Nýja Kaupþing.
Að þessu tilefni er efnt til fjölskyldu- og útivistarhátíðar í Heiðmörk n.k. laugardag 15. ágúst kl 14 - 16.