Ný skilti FÍ við Öræfajökul og Fimmvörðuháls með stuðningi Menningarsjóðs Valitors
09.09.2009
Í sumar hafa verið tekin í notkun ný og glæsileg skilti við upphaf gönguleiðanna á Hvannadalshnúk og Fimmvörðuháls sem Ferðafélag Íslands með fulltingi Menningarsjóðs Valitors hefur sett upp.




