Næstu ferðir - Síldarmannagötur og Botnssúlur
17.08.2009
Fullbókað er í næstu ferðir FÍ þ.e. Laugavegsferð á miðvikudag og matarmenningu á hverju strái. Laust er í spennandi dagsferðir um næstu helgi, annars vegar um Síldarmannagötur og hins vegar á Botnssúlur. Sjá nánar undir ferðir.