Jólagjöfin í ár - árbækur, smárit og ferðir með FÍ
08.10.2009
Ný styttist óðum í jólin og því rétt að minna á árbækur FÍ, smárit, sem og ferðir með Ferðafélaginu eða félagsáskrift eru tilvalin jólagjöf. Slík jólagjöf er bæði ódýr, skemmtileg, frumleg og um leið heilsubætandi, ef hún leiðir til þess að viðkomandi fari að stunda gönguferðir og fjallgöngur sem eru styrkjandi bæði fyrir líkaman og sál. Nánari upplýsingar á skrifstofu FÍ.