Þórisgil í Brynjudal nk sunnudag
09.09.2009
Gangan hefst rétt innan Hrísakots í Brynjudal. Gengið upp úr dalnum, upp með Þórisgili og yfir í Botnsdal. Ef veður og aðstæður leifa verður gengið upp með Glymsgili og komið á þann stað sem Glymur sést allur. Gangan endar síðan við hliðið hjá Stóra-Botni í Botnsdal.
Fararstjóri: Eiríkur Þormóðsson
Brottför frá Mörkinni 6 kl. 10. Göngutíimi 4-5 klst. Rúta