Sunnudagur við Lögberg
12.11.2009
Göngugleði FÍ sem starfar á sunnudagsmorgnum stefndi að Lögbergi s.l. sunnudag. Þar var gengið um nágrenni Nátthagavatns og Elliðakots. Alls tók gangan tvo og hálfan tíma og sex kílómetrar lagðir að baki.