Ferðafélagar, útivistarunnendur og fjallagarpar boðnir á sýningu í World Class Laugum
12.02.2010
Laugardaginn 13. febrúar kl. 14 – 17 býður World Class í Laugum í samstarfi við Ferðafélag Íslands upp á sýningu á skiltum sem Ferðafélag Íslands hefur sett upp á vinsælustu gönguleiðum landsins, Laugveginum og Fimmvörðuhálsi og auk þess á Hvannadalshnúk.
Sjá skilti