Góð stemning í kvennaferð
02.07.2007
Fjórtán konur lögðu upp í Laugavegsgöngu síðastliðinn fimmtudag og komu til byggða í gær. Að sögn Helgu Garðarsdóttur fararstjóra var frábær stemning í ferðinni og gengu þær mest alla leiðina í rjómablíðu.




