Morgungöngur - myndir, Helgufoss og Keilir
10.05.2007
Gengið var á Keili í morgungöngu FÍ snemma morguns. Veður var stillt. Gangan á topp Keilis tók 1.07 klst, þar af 40 mín í hrauninu að Keili. Veitt voru verðlaun fyrir ýmsar góðar hugmyndir. Sjá myndir úr ferðinni sem og morgungöngu að Helgufossi í gærmorgun.