Draumalandið - last call tilboð til félagsmanna FÍ
26.04.2007
Hafnarfjarðarleikhúsið vill bjóða Félagsmönnum Ferðafélags Íslands Last Call tilboð fyrir sýninguna laugardaginn 28 apríl, kl 20:00, tveir miðar á verði eins. Um er að ræða skemmtilegt verk eftir sögu Andra Snæs Magnasonar, bókina um Draumlandið sem slegið hefur í gegn. Hægt er að panta miða í síma 555-2222 eða á midi.is.