Myndakvöld FÍ í kvöld - Max Schmid
18.04.2007
Myndakvöld Ferðafélagsins er í kvöld síðasta vetrardag kl 20 í sal FÍ Mörkinni 6. Ljósmyndarinn Max Schmid sýnir myndir úr ferðum sínum um Ísland. Aðgangseyrir er kr. 600, innifalið kaffi og meðlæti. Allir velkomnir.