Myndasýning hjá Ísalp mánudaginn 12. mars
09.03.2007
Tveir stórviðburðir munu eiga sér stað í íslensku fjallgöngusamfélagi í marsmánuði. Ísalp (Íslenski alpaklúbburinn) heldur upp á þrjátíu ára starfsafmæli og af því tilefni mun einn fremsti fjallaklifrari heimsins, Steve House, heimsækja Ísland og halda fyrirlestur og myndasýningu um ævintýri sín.




