Göngugleði - ferðasaga 4. febrúar
06.02.2007
Sunnudaginn 4. febrúar héldu 7 skíðagönguglaðir og tveir án skíða í Bláfjöll. Veðurútlit var gott, skilti við Geitháls gaf til kynna logn og 3° frost. Við lögðum upp frá efsta skíðaskálanum ...