Umræða um nýjan Vatnajökulsþjóðgarð
21.03.2007
Á Íslandi eru vissulega margir fallegir staðir sem erfitt er að gera upp á milli en ég leyfi mér þó að segja að Vatnajökull og nágrenni eru eitthvert stórfenglegasta svæði landsins. Þeir sem ekki hafa farið þangað ættu hiklaust að stefna að því að skella sér við tækifæri, segir Haraldur Örn Ólafsson fararstjóri hjá FÍ í viðtali við Blaðið í gær.