Leggjabrjótur, forn þjóðleið á 17. júní
15.06.2010
Gengin forn þjóðleið frá Svartagili í Þingvallasveit, inn eftir Öxarárdal, yfir Leggjabrjót og niður að Stóra-Botni í Botnsdal í Hvalfirði. Nánar í: Gönguleiðir upp úr botni Hvalfjarðar, útg. FÍ 2007
Göngutími 5 - 6 klst.
Fararstjóri: Leifur Þorsteinsson.
Verð kr. 6.000 / 8.000
Innifalið: Rúta og fararstjórn
Skráning og greiðsla fyrir lok miðvikudags 16. júní.