515 alls í morgungöngum
07.05.2010
Morgungöngum Ferðafélags Íslands lauk 2010 með hljómfögrum söng Léttsveitar Reykjavíkur á Úlfarsfelli í morgun meðan 160 þátttakendur gæddu sér á morgunmat. Jóhanna Þórhallsdóttir stjórnaði kórnum.
Alls tók 515 þátt í morgungöngunum að þessu sinni sem mun vera metþátttaka. Sjá nýjar myndir hér.