Vel heppnuð fuglaskoðunarferð þann 3.júlí
05.07.2010
Farið var í fuglaskoðunarferð þann 3.júlí í Gróttu með fuglaskoðaranum og fuglaljósmyndaranum Jakobi Sigurðssyn frá Fuglaverndi. Ferðin heppnaðist einstaklega vel og voru um 70-80 manns sem mættu. Stefnt var að labba út í Gróttu en plönin breyttust aðeins og gengið var meðfram fjörunni og fuglalífið skoðað.