Gönguhópar FÍ - 2026
10.11.2025
Ferðafélag Íslands býður upp á fjölmarga gönguhópa, haustið 2026, sem snúast um reglulegar fjallgöngur, heilsubót og góðan félagsskap. Meginmarkmið þessara hópa er útivera, náttúruupplifun, gleði og góður félagsskapur.




