Ferðaáætlun 2020

Nú ættu allir félagsmenn að hafa fengið ferðaáætlunina fyrir 2020 í pósti. Við vonum að allir finni eitthvað við sitt hæfi en reynt er að höfða til allra hópa við gerð áætlunarinnar. Fyrir þau sem vilja skoða hana á netinu þá er hana að finna hér:

Ferðaáætlun 2020