Fréttir

Gönguhópar FÍ - 2026

Ferðafélag Íslands býður upp á fjölmarga gönguhópa, haustið 2026, sem snúast um reglulegar fjallgöngur, heilsubót og góðan félagsskap. Meginmarkmið þessara hópa er útivera, náttúruupplifun, gleði og góður félagsskapur.

Ferðaáætlun 2026

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands verður birt hér á heimasíðu félagsins föstudaginn 5. desember.

Gjafabréf - ferðir - bókapakkar - aðild að ævintýrum og upplifun.

Á skrifstofu FÍ Mörkinni 6 má nú finna mikið úrval af bókapökkum sem er frábær jólagjöf ferðafélagans. T.d. má nefna bókapakka eins og Vestfirðingurinn, Flakkarinn Jarðfræðingurinn , Dalamaðurinn, Útilegumaðurinn og Hálendingurinn svo eitthvað sé nefnt. Einnig eru til fræðslurit, gönguleiðarit og kort. Um leið er hægt að kaupa gjafabréf FÍ sem gildir í ferðir eða fjallaverkefni og aðild að félaginu er frábær jólagjöf og er allt í senn gjöf sem stuðlar að bættri heilsu, góðum félagsskap, ævintýrum og upplifun.

Ný bók um Laugaveginn og Fimmvörðuháls á ensku

Ferðafélag Íslands hefur gefið út nýja bók, þýðingu á hluta árbókar 2021 um Laugaveginn, yfir á ensku.

Fjallamennska – öryggis­reglur

Fleiri og fleiri stunda nú fjallamennsku allt árið um kring. Í fjallamennsku er mikilvægt að huga vel að öryggismálum, búnaði og undirbúningi. Ferðafélag Íslands hefur tekið saman helstu atriði sem skipta máli þegar fólk stundar fjallamennsku og útivist.

Ferðafélag Íslands í Vakanum

Ferðafélag Íslands innleiddi Vakann, gæða- og umhverfisvottun Ferðamálastofu í sitt starf árið 2017. Síðan þá hefur félagið farið í reglubundna úttekt á starfinu hjá þriðja aðila og nýlega var lokið við eina slíka úttekt sem gekk mjög vel.

Hornbjargsvitakvöld

Fimmtudagskvöldið 13.nóvember kl. 20 verður haldið Hornbjargsvitakvöld í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6.

Skálaverðir farnir úr Landmannalaugum – skálinn lokaður fyrir veturinn


Hrekkjavaka í skóginum - Aflýst

Vegna ófærðar og mikillar snjókomu hefur verið ákveðið að aflýsa ferðinni Hrekkjavaka í skóginum með Ferðafélagi barnanna, sem átti að fara fram mánudaginn 28. október.

Ferðasögur frá félögum: Gengið af Rótarsandi á milli Högnhöfða og Rauðafells og austur að Úthlíð í Biskupstungum

Hér er stutt ferðasaga frá Leifi Þorsteinssyni um ferð sem hann fór um Rótarsand á milli Högnhöfða og Rauðafells og austur að Úthlíð í Biskupstungum. Félagar eru hvattir til senda inn ferðasögu frá eftirminnilegum ferðum með góðum myndum og við vistum þær hér á heimasíðunni, öðrum félögum og ferðafólki til fróðleiks og ánægju.