Ferðaáætlun FÍ 2023

Ferðaáætlun FÍ 2023
Ferðaáætlun FÍ 2023

Ferðaáætlun FÍ 2023 er nú komin í birtingu hér á heimasíðunni. Ferðaáætlunin er líkt og síðustu ár ekki prentuð heldur er hún eingöngu aðgengileg á heimasíðunni undir ferðir.  Eftir helgi verður áætlunin einnig aðgengileg á sérstöku flettiforriti og á pdf skjali.
Ferðaáætlunin er að venju stútfull af spennandi ferðum og verkefnum. 

Skíðaferðir, námskeið, Ferðafélag barnanna, dagsferðir, sumarleyfisferðir, ferðir ferðafélagsdeilda eru á meðal þess sem finna má í ferðaáætluninni.  

Hægt er að bóka í ferðir á heimasíðunni.