Starfsmaður

Örvar Þór Ólafsson

Örvar Þór Ólafsson

Fararstjóri

Starfsheiti
employeesEmployeeMobile 666 7210

Örvar ólst upp við ferðalög um Ísland og 16 ára fór hann í 6 daga ferð yfir Vatnajökul á gönguskíðum og þar með kviknaði skíða- og fjallabakterían fyrir alvöru.

Síðustu ár hefur Örvar einbeitt sér að fjalla- og jöklaferðum ásamt fjallaskíðamennsku og hefur verið fararstjóri frá 2010, bæði í lengri óbyggðaferðum og í fjalla- og jöklaleiðsögn.

Þá rekur Örvar Fjallafélagið ásamt bróður sínum, Haraldi Erni.

Örvar er viðskiptafræðingur MBA og starfar hjá Lánasjóði sveitafélaga.

Ómissandi í bakpokann

Gamli góði Sjóvá sjúkrapúðinn.

Uppáhalds leiksvæði

Vífilsstaðahlíð í Heiðmörk. Algjör paradís fyrir göngutúra og utanvegahlaup og þar er alltaf gott veður!