Velkomin á vef Ferðafélags Íslands

Ferðafélag Íslands er félag allra landsmanna og býður upp á ferðir um náttúru landsins, greiðir götu ferðafólks, byggir upp skála og gönguleiðir og stendur fyrir umfangsmiklu útgáfustarfi. Ferðafélag Íslands leggur áherslu á að náttúra landsins njóti vafans í samskiptum manns og náttúru.

Skráðu þig inn - drífðu þig út

 

Skoða ferðaáætlun 2024

 • Fí Ferðafélag barnanna fer í fjöruferð í Reykjavík á sunnudag kl 12:00. Allir velkomnir!
   
  Hluti af „Með fróðleik í fararnesti,“ verkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands sem hlaut vísindaverðlaun Rannís 2023

   Skoða

  1/8
 • Út er komið nýtt gönguleiðakort um gönguleiðir í Þórsmörk og Goðalandi, útgefið af Ferðafélagi Íslands og Útivist. Kortið er endurnýjuð og uppfærð útgáfa korta frá 2007 og 2012.  Skoða

  2/8
 • FÍ Gönguhópar

  Skráning í FÍ Gönguhópa fyrir árið 2024 er hafin.

  Skoða gönguhópa

  3/8
 • Gönguleiðir

  Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum. 

  Skoða gönguleiðir

  4/8
 • Ferðafélag barnanna

  Ferðafélag barnanna er deild innan Ferðafélags Íslands og þátttakendur þurfa að vera félagar í FÍ. Einstaka ferðir FB eru þó ōllum opnar. Það er mjōg auðvelt að gerast félagi í FÍ.

  Skoða Ferðafélag barnanna

  5/8
 • Fríðindi og afsláttarkjör

  Það fylgja ýmis kjör að vera félagi í Ferðafélagi Íslands. Þar á meðal er afsláttur í allar ferðir félagsins og gönguverkefni.

  Skoða fríðindi og afsláttarkjör

  6/8
 • Deildir FÍ

  Innan Ferðafélags Íslands eru starfandi 15 sjálfstæðar ferðafélagsdeildir um allt land.

  Skoða deildir FÍ

  7/8
 • Árbók FÍ 2023

  Eins og titill bókarinnar, Flóinn ­– milli Ölfusár og Þjórsár, gefur til kynna er fjallað um undirlendi Árnessýslu sem markast nokkurn veginn af Ölfusá í vestri, Hvítá í norðri, Þjórsá í austri og strandlengjunni milli árósanna í suðri.

  Skoða Árbók FÍ 2023

  8/8

Fréttir

Næstu ferðir

FÍ á Instagram