Ferðaáætlun FÍ 2025

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2025 kom út í desember 2024 og hefur verið afar vel tekið. Í ferðaáætluninni má finna mikið og fjölbreytt úrval ferða fyrir alla aldurshópa, Í boði eru meðal annars dagsferðir, sumarleyfisferðir, skíðaferðir, ferðir Ferðafélags barnanna, ferðir eldri og heldri félaga og vinsælir gönguhópar.  

 

Skoða Ferðaáætlun 2025

  • Tröll og töfrandi litir í Lónsöræfum 10. - 13. júlí

    Ferð um eitt fallegasta svæði landsins, Lónsöræfi. Ævintýraleg ferð þar sem gengið er um litskrúðug fjöll, niður brattar skriður og um stórbrotna Tröllakróka. Ekki ferð fyrir lofthrædda en duglegir krakkar sem hafa gaman af alvöru útivist og ævintýrum munu eiga ógleymanlega daga með fjölskyldunni. Svefnpokagisting í Múlaskála í þrjár nætur.

    Skoða ferð

    1/4
  • Gönguleiðir

    Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum. 

    Skoða gönguleiðir

    2/4
  • Skálar

    Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 41 stað víðs vegar um landið. Allir geta notað skálana, óháð aðild að Ferðafélaginu en félagsmenn njóta afsláttarkjara.

     

    Skoða skála

    3/4
  • Ferðaáætlun 2025

     

    Skoða Ferðaáætlun 2025

    4/4

Fréttir

Næstu ferðir

FÍ á Instagram